Sérpöntun

Bílabúðin H. Jónsson & Co. er sérverslun með varahluti í Amerískar bifreiðar, traktora, vörubíla og vélar.

Eigum mikið úrval á lager ásamt því að sérpanta varahluti.

Eigum varahluti í: Ford, Dodge, Chrysler, Chevrolet, Jeep, Mopar, Plymouth, ásamt endurframleiðendum.

Sérpantanir bæði í gamlar og nýjar bifreiðar. Sérpöntun tekur ca. viku.